fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

433
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karren Brady, varaformaður West Ham og raunveruleikasjónvarpsstjarna, birti mynd af sér á dögunum sem sýnir mikið breytt útlit hennar.

Brady, sem er 56 ára gömul, hefur starfað hjá úrvalsdeildarliði West Ham síðan 2010 og er hún einnig þekkt fyrir viðskiptaþættina The Apprentice á BBC.

Hún opinberaði á dögunum að hún hafi farið í gegnum húðþrengjandi meðferð á höndum sínum, auk þess sem hún hafi misst mörg kíló undanfarið. Talar hún afar vel um ferlið og segir það hafa aukið sjálfstraust hennar og orðið til þess að hún er til í að vera í stuttermafötum á ný.

Hefur Brady fengið mikið hrós í kjölfarið, en hún segist hafa ákveðið að fara í lífstílsbreytingu til þess að geta verið „virk amma“ en annað barnabarn hennar er á leiðinni.

Eftir meðferðina.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Í gær

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City