fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz verður ekki með Arsenal í næstu leikjum vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir á æfingu.

Þetta er áfall fyrir Arsenal, en sóknarmaðurinn var meiddur stóran hluta síðustu leiktíðar vegna meiðsla aftan í læri.

Havertz kom inn á í sigri Arsenal gegn Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi.

Liðið mætir Leeds á laugardag og ljóst er að þar verður Þjóðverjinn ekki með.

Annar sóknarmaður Arsenal, Gabriel Jesus, er enn meiddur vegna krossbandsslita sem hann varð fyrrir snemma á árinu.

Orðrómar eru um að Arsenal muni skella sér á markaðinn í leit að sóknarmanni í ljósi tíðinda dagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Í gær

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Í gær

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City