fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Ingi leggur til rótækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

433
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Ingi Hafþórsson blaðamaður á Morgunblaðinu leggur til nokkuð rótækar breytingar á reglum í kringum knattspyrnuleiki og vill stytta framleningar.

Jóhann skrifar pistil sinn eftir bikarúrslitaleik kvenna þar sem Breiðablik fór með sigur af hólmi í framlengdum leik gegn FH.

„Úrslit­in réðust í fram­leng­ingu og var hún betri en marg­ar aðrar fram­leng­ing­ar. Fram­leng­ing í fót­bolta er 30 mín­út­ur og þótt hún hafi verið góð á Laug­ar­dals­velli á laug­ar­dag­inn er fram­leng­ing í fót­bolta al­mennt allt of löng. Að spila þriðjung leiks­ins aft­ur þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd og úr takti við aðrar íþrótt­ir,“ skrifar Jóhann í bakverði Morgunblaðsins.

„Að mínu mati væri það góð hug­mynd að stytta fram­leng­ingu um helm­ing og sleppa hálfleikn­um í fram­leng­ingu.“

Hann tekur svo nokkur dæmi um framlengingar í öðrum íþróttum í grein sinni í Morgunblaðinu.
Fram­leng­ing í körfu­bolta er fimm mín­út­ur, eða einn átt­undi af venju­leg­um leiktíma.
Fram­leng­ing í hand­bolta er sam­tals tíu mín­út­ur, eða einn sjötti af venju­leg­um leiktíma.
Fram­leng­ing í ís­hokkí er fimm mín­út­ur, eða einn tólfti af venju­leg­um leiktíma.
Fram­leng­ing í am­er­ísk­um ruðningi er tíu mín­út­ur, eða einn sjötti af venju­leg­um leiktíma.

Jóhann segir fótboltann ekki í takt við aðrar íþróttir. „Eins og áður seg­ir er það ekki í nein­um takti við aðrar íþrótt­ir. Bakvörður veit ekki um neinn sem er sér­lega spennt­ur þegar fram­lengja þarf fót­bolta­leiki,“ endar Jóhann á að skrifa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman