fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki möguleiki á því að Joshua Zirkzee yfirgefi Manchester United í sumar, þrátt fyrir sögusagnir þess efnis.

Sóknarmaðurinn gekk í raðir United í fyrra frá Bologna og átti ekkert sérstakt fyrsta tímabil. Ruben Amorim, stjóri liðsins, vill þó hafa hann áfram.

Zirkzee er ekki með fast sæti í liði United og ítalskir miðlar höfðu orðað hann við endurkomu til Ítalíu. Fabrizio Romano segir ekkert til í slíkum fréttum.

Hollendingurinn er samningsbundinn á Old Trafford í fjögur ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nafngreina meintan rasista – Hefur verið bundinn við hjólastól frá fæðingu

Nafngreina meintan rasista – Hefur verið bundinn við hjólastól frá fæðingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs
433Sport
Í gær

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða