fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rico Lewis virðist ekki vera á förum frá Manchester City í sumar eftir allt saman.

Lewis hefur verið sterklega orðaður við Nottingham Forest undanfarið, en hann byrjaði fyrsta leik City á tímabilinu gegn Wolves um helgina.

Bakvörðurinn lék alls 44 leiki í öllum keppnum með City á síðustu leiktíð en missti sæti sitt í liðinu til Matheus Nunes þegar leið á hana.

„Ég held að hann verði áfram, hann sagði það við mig. Ég held það en veit samt ekki með vissu hvað gerist,“ segir Pep Guardiola, stjóri City, um framtíð Lewis.

Kappinn tjáði sig einnig sjálfur um stöðuna. „Ég hef aldrei viljað fara. Ég er að upplifa drauminn með því að spila fyrir City. Ég er mjög glaður hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Í gær

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik