fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næstu daga verður vika kærleikans í Úlfarsárdal þar sem Fram ætlar að heiðra minningar Bryndísar Klöru.

Bryndís Klara Birgisdóttir var 17 ára gömul þegar hún særðist lífshættulega í hnífstunguárás á Menningarnótt í fyrra, þann 24. ágúst. Hún lést sex dögum síðar, þann 30. ágúst.

Fram spilar tvo leiki í vikunni til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru. Karlaliðið mætir KR í kvöld og kvennaliðið tekur á móti Víkingum á miðvikudag.

Við hvetjum alla íbúa hverfisins, alla Framara, KR-inga og Víkinga til að fjölmenna á leikina og taka þátt í að auka kærleika og efla samkennd í samfélaginu – eins og foreldrar Bryndísar hafa gert af ótrúlegu æðruleysi,“ segir á vef Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Í gær

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik