fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Leikur kvennaliðsins færður vegna Evrópuleiksins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 12:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikdegi Breiðabliks og Tindastóls í Bestu-deild kvenna hefur verið breytt vegna Evrópuleiks karlaliðs Breiðabliks.

Breiðablik átti að mæta Tindastól á miðvikudaginn klukkan 18 á Kópavogsvelli en leikurinn mun fara fram á föstudag klukkan 19 þess í stað.

Karlalið Breiðabliks tekur á móti Virtus frá San Marínó í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag. Um er að ræða fyrri leik í umspilseinvíginu um það að fara inn í deildarkeppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz