Erling Haaland framherji Manchester City er orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk fyrir félagið undir stjórn Pep Guardiola.
Haaland fór af stað með látum á nýju tímabili og skoraði tvö mörk í fyrstu umferð gegn Wolves.
Haaland hefur skora ð87 mörk í 98 leikjum en Raheem Sterling var sá maður sem hafði skorað mest fyrir Guardiola.
Sterling skoraði 85 mörk í 194 leikjum fyrir Guardiola.
Erling Haaland: 87 mörk í 98 leikjum
Raheem Sterling: 85 mörk í 194 leikjum
Sergio Aguero: 82 mörk í 125 leikjum