fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Algjör U-beygja eftir „niðurlæginguna á Íslandi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 11:30

Frederik Birk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur orðið kúvending á umræðunni um danska stórliðið Bröndby á örskömmum tíma, allt í kjölfar þess að liðið sneri einvíginu gegn Víkingi við í síðustu viku.

Frederik Birk, þjálfari Bröndby, var á barmi þess að fá stígvélið í kjölfar ósannfærandi byrjunnar í dönsku úrvalsdeildinni og 3-0 niðurlægingar gegn Víkingi í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar.

Hans menn unnu hins vegar 4-0 sigur í seinni leiknum á Víkingi, og það manni færri nær allan leikinn. Í kjölfarið tók svo við sigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gær og er liðið jafnt FC Kaupmannahöfn að stigum á toppi deildarinnar.

„Frederik Birk hefur ekki yfir miklu að kvarta um þessar mundir,“ segir í frétt Bold í aðdraganda umspilseinvígis Bröndby gegn Strasbourg frá Frakklandi um sæti í Sambandsdeildinni.

„Brönbdy-vélin er farin að malla á hárréttum tíma í kjölfar þess að spilaborgin var næstum hrunin með niðurlægingunni á Íslandi,“ segir þar enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Í gær

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn