fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Algjör U-beygja eftir „niðurlæginguna á Íslandi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. ágúst 2025 11:30

Frederik Birk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur orðið kúvending á umræðunni um danska stórliðið Bröndby á örskömmum tíma, allt í kjölfar þess að liðið sneri einvíginu gegn Víkingi við í síðustu viku.

Frederik Birk, þjálfari Bröndby, var á barmi þess að fá stígvélið í kjölfar ósannfærandi byrjunnar í dönsku úrvalsdeildinni og 3-0 niðurlægingar gegn Víkingi í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar.

Hans menn unnu hins vegar 4-0 sigur í seinni leiknum á Víkingi, og það manni færri nær allan leikinn. Í kjölfarið tók svo við sigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gær og er liðið jafnt FC Kaupmannahöfn að stigum á toppi deildarinnar.

„Frederik Birk hefur ekki yfir miklu að kvarta um þessar mundir,“ segir í frétt Bold í aðdraganda umspilseinvígis Bröndby gegn Strasbourg frá Frakklandi um sæti í Sambandsdeildinni.

„Brönbdy-vélin er farin að malla á hárréttum tíma í kjölfar þess að spilaborgin var næstum hrunin með niðurlægingunni á Íslandi,“ segir þar enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar