fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, vonar innilega að vængmaðurinn Federico Chiesa verði áfram hjá félaginu í vetur.

Chiesa er sterklega orðaður við brottför en hefur sjálfur gert frá því að hann vilji spila áfram fyrir enska félagið.

Ítalinn kom inná sem varamaður á föstudaginn er Liverpool vann 4-2 sigur á Bournemouth og skoraði þriðja mark liðsins.

,,Hann er frábær karakter og við elskum hann allir,“ sagði Van Dijk um liðsfélaga sinn.

,,Ég held að allir geti séð það og hann er elskaður af stuðningsmönnum. Svona augnablik eins og gegn Bournemouth er eitthvað sem við viljum öll sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United