fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, átti erfitt með að svara spurningu blaðamanns í gær eftir markalaust jafntefli við Aston Villa.

Howe og hans menn voru án Alexander Isak sem er sterklega orðaður við brottför þessa stundina og neitar að spila fyrir félagið.

Howe var spurður út í Isak eftir leik og hans stöðu en var ekki með nein skýr svör fyrir fjölmiðla.

,,Það er erfitt að svara þessari spurningu og ég vona að þetta mál verði leyst sem fyrst,“ sagði Howe.

,,Þetta fylgir okkur allt sme við förum en leikmennirnir ná sem betur fer að loka á sögusagnirnar og standa sig inni á vellinum.“

,,Við þurfum að halda því áfram, við þurfum að glíma við þessa stöðu eins og er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal