fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 11:32

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur gefið sterklega í skyn að félagið muni reyna við Alejandro Garnacho á næstu dögum.

Það hefur gengið erfiðlega fyrir Chelsea að ná samkomulagi um leikmanninn sem spilar með Manchester United.

United er opið fyrir því að hleypa Garnacho burt en Chelsea vill ekki borga 55 milljónir punda fyrir leikmanninn.

,,Á vinstri vængnum erum við með Jamie Gittens og Tyrique George svo við þurfum líklega liðsstyrk þar,“ sagði Maresca.

Það stefnir því allt í það að Garnacho endi hjá Chelsea en glugginn lokar eftir um tvær vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins