fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Luiz er á leið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir stutt stopp hjá Juventus á Ítalíu.

Frá þessu greinir Athletic en Luiz hefur reynt að komast burt frá félaginu í sumar en það hefur gengið illa.

Nottingham Forest ku vera að tryggja sér þjónustu leikmannsins sem spilaði áður með Aston Villa.

Forest hefur verið duglegt á markaðnum undanfarið’ og krækti í bæði Omari Hutchinson og James McAtee.

Luiz er 27 ára gamall miðjumaður en hann kostaði Juventus um 50 milljónir evra síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins