fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fallegt augnablik átti sér stað í gær er Liverpool fékk Bournemouth í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool vann opnunarleik mótsins 4-2 en fleiri leikir fara fram um helgina í fyrstu umferðinni.

Minning Diogo Jota var heiðruð á Anfield en stuðningsmenn Liverpool og Bournemouth gerðu það í sameiningu.

Jota er fyrrum leikmaður Liverpool en hann lést í bílslysi í sumar ásamt bróður sínum, Andre.

Nafn Jota sem og númer hans var sjáanlegt fyrir leik í stúkunni eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku
433Sport
Í gær

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar