fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi stöðuna á leikmönnum sínum fyrir fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag, þegar þeir mæta Arsenal.

Lisandro Martínez og Noussair Mazraoui verða frá vegna meiðsla, en Benjamin Sesko er líklegur til að vera í leikmannahópnum.

Amorim segir að Sesko sé klár í að spila en vildi þó ekki staðfesta hvort hann byrji leikinn.

„Við höfðum ekki mikinn tíma, en hann er tilbúinn,“ sagði Amorim.

„Líkamlega er hann klár, sem er stór þáttur í okkar deild. Hann er líka mjög klár leikmaður. Hann er tilbúinn til að spila – við sjáum hvort hann byrjar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Í gær

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild