fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Hafnar endurkomu til Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 18:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere hefur ekki áhuga á að snúa aftur til Arsenal en þetta kemur fram í frétt BBC.

Wilshere er fyrrum leikmaður Arsenal og var frábær leikmaður á sínum tíma en meiðsli settu stórt strik í reikninginn.

Wilshere hefur undanfarin ár einbeitt sér að þjálfun var víst með boð frá Arsenal að taka við U21 liði félagsins.

Englendingurinn er með stærri markmið en hann stefnir á að taka við aðalliði fljótlega þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára gamall.

Wilshere hefur þjálfað unglingalið undanfarin ár en telur sig vera tilbúinn að taka að sér stærra verkefni á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum