fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikmenn sem vildu fara eru enn hjá Manchester United við upphaf tímabils, aðeins Marcus Rashford hefur horfið á braut á láni til Barcelona.

Þegar Manchester United tilkynnti í byrjun júlí að fimm leikmenn úr aðalliði hefðu óskað eftir að fara og myndu ekki æfa með hópnum, bjuggust fáir við því að fjórir þeirra væru enn hjá félaginu þegar nýtt tímabil hæfist.

En það er einmitt raunin. Alejandro Garnacho er áfram orðaður við Chelsea, en ekkert samkomulag hefur náðst. Sama gildir um Antony og Real Betis, þar sem hann lék á láni síðari hluta síðasta tímabils.

Jadon Sancho hefur fengið frá Roma á Ítalíu, sem er það lengst sem málið hefur komist hingað til, á meðan Tyrell Malacia er enn orðaður við sádi-arabísku úrvalsdeildina.

Ruben Amorim segir að taka þurfi ákvörðun um stöðu þeirra fjögurra sem verða enn hjá félaginu þegar glugginn lokar 1. september. Enn er þó búist við því að allir fjórir fari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Í gær

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“