fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Gravenberch viðurkennir að hann hafi verið að missa vitið hjá Bayern Munchen áður en hann hélt til Liverpool árið 2023.

Hollendingurinn fékk lítið að spila í Þýskalandi en vann samt sem áður þýska meistaratitilinn með stórveldinu.

Hann er þakklátur fyrir foreldra sína sem fluttu að lokum til Þýskalands til að sjá um son sinn sem átti í erfiðleikum.

Gravenberch hefur síðan þá staðið sig virkilega vel og er einn af lykilmönnum Liverpool sem vann deildina í vetur.

,,Ég var að verða klikkaður. Sem betur fer þá fluttu foreldrar mínir með mér til Þýskalands. Ég veit ekki hvað hefði gerst ef ég hefði búið einn í borginni,“ sagði Gravenberch.

,,Þetta var svo erfitt fyrir mig andlega. Ég var ánægður með að vinna titilinn en ég átti lítinn þátt í þeim sigri.“

,,Ég veit að ég var þarna ásamt öðrum að fagna en mér leið ekki eins og sigurvegara, þetta var allt öðruvísi en aðrar upplifanir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf