fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City gæti reynt að koma í veg fyrir fyrirhuguð kaup Chelsea á hollenska sóknarmanninum Xavi Simons.

Samkvæmt talkSPORT hefur 22 ára leikmaðurinn þegar náð samkomulagi um persónuleg kjör við Chelsea, en félögin hafa ekki enn samið um kaupverð.

Þetta gæti gefið City færi á að grípa inn í, þó áhuginn sé háður því að leikmenn fari frá félaginu.

Savinho hefur verið orðaður við Tottenham, James McAtee er á leið til Nottingham Forest og Jack Grealish hefur farið á láni til Everton.

Fjölhæfni Simons, sem getur leikið bæði á miðju og á kantinum, gæti komið sér vel fyrir Pep Guardiola sem stendur frammi fyrir því að vera með þunnskipaða sóknarlínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf