fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 17:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árleg ráðstefna knattspyrnusambanda Norðurlandanna fer fram á Íslandi að þessu sinni.

Á ráðstefnunni, sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu dagana 15. og 16. ágúst, eru jafnan rædd sameiginleg hagsmuna- og stefnumál sambandanna, alþjóðleg knattspyrnumálefni og önnur mál sem tengjast knattspyrnunni með einum eða öðrum hætti – þróun knattspyrnunnar, grasrótarmál, afreksmál, aðstöðumál og margt fleira.

Ráðstefnuna sitja fulltrúar allra Norðurlandanna – formenn og framkvæmdastjórar, en einnig stjórnarmenn og lykilstarfsmenn sambandanna, alls um 80 manns – sem m.a. kynna þætti úr starfseminni í hverju landi og deila reynslu og þekkingu.

Ráðstefnan er sem fyrr segir árleg, færist á milli landanna ára frá ári, og nú er röðin komin að Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Í gær

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Í gær

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“
433Sport
Í gær

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo