fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur gefið fjölskyldu Diogo Jota hluta af þeim bónusum sem leikmenn áttu að fá fyrir að vinna HM félagsliða í sumar.

Jota og bróðir hans Andre Silva létust í hræðilegu bílslysi í síðasta mánuði, voru þeir að keyra saman og var ferðinni heitið til Liverpool.

Jota var framherji Liverpool en hann var einnig landsliðsmaður Portúgals, bróðir hans Andre var einnig knattspyrnumaður.

Leikmenn Chelsea ákváðu að styrkja fjölskyldu Jota en hann hafði nýlega gift sig og átti þrjú börn.

Jota og bróðir hans voru að keyra á hraðbraut á Spáni þegar talið er að dekk hafi sprungið á bifreið þeirra með þeim afleiðingum að þeir höfnuðu utan vegar og létu lífið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Í gær

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk