fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 20:48

Donnarumma / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að draga sig úr kapphlaupinu um markmanninn Gianluigi Donnarumma en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum.

Chelsea virðist ætla að treysta á Robert Sanchez í vetur en hann hefur fengið sína gagnrýni sem markvörður félagsins.

Donnarumma er á förum frá PSG og hefur sjálfur staðfest það en útlit er að valið sé á milli Manchester City og Manchester United.

Chelsea reyndi við Mike Maignan hjá AC Milan í sumar en var ekki lengi að gefast upp eftir að verðmiði þess franska hækkaði.

Allt stefnir í að Donnarumma endi þó í ensku úrvalsdeildinni en hann er þó einnig orðaður við félög á Ítalíu og í Sádi Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu