fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 10:30

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hefur Manchester United farið í það að hóta Antony kantmanni félagsins em hefur ekki viljað taka tilboðum í sumar.

Antony fór á láni til Real Betis í janúar og átti góða tíma þar, Betis hefur hins vegar ekki efni á því að kaupa Antony.

Lið í Sádí Arabíu og Tyrklandi hafa haft áhuga á að kaupa Antony sem hefur ekki viljað svara þeim tilboðum.

United hefur því hótað því að Antony skuli fara að skoða þessi tilboð, vill félagið selja hann en ekki lána hann út.

Segir í fréttum að Antony hafi fengið þau skilaboð að ef hann fari ekki á næstu dögum muni félagið láta hann sitja í varaliðinu fram í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson