fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 12:00

Thomas Frank.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cuti Romero er nýr fyrirliði Tottenham og tekur við bandinu af Heung-Min Son sem er hættur hjá félaginu.

Romero tekur við bandinu en það var Thomas Frank nýr stjóri félagsins sem ákvað þetta.

Romero hafði haft áhuga á því að fara til Atletico Madrid í sumar en nú er ljóst að af því verður ekki.

Getty Images

Tottenham ætlar sér stóra hluti í vetur en liðið komst inn í Meistaradeild Evrópu með því að vinna Evrópudeildina.

Romero er öflugur miðvörður sem er landsliðsmaður Argentínu og mun nú leiða lið Tottenham út á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson