fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Marcos Rojo hefur skrifað undir samning við Racing í Argentínu og kemur til félagsins frá Boca Juniors.

Rojo var í raun skipað að yfirgefa Boca í sumar en ljóst var að þessi fyrrum varnarmaður Manchester United ætti ekki framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Rojo hefur hingað til verið með fullt nafn eða ‘Marcos Rojo’ á bakhlið treyju síns liðs en má hins vegar ekki gera það sama hjá Racing.

Ástæðan er í raun ansi skrítin en það er vegna erkifjenda Racing í Independiente sem eru oft kallaðir ‘El Rojo’ eða ‘Þeir Rauðu.’

Rojo mun þess vegna notast við ‘Marcos R.’ á bakinu á tímabilinu en hann verður líklega einn af lykilmönnum Racing.

Rojo spilaði með United í sjö ár en hefur undanfarin fimm ár leikið í Argentínu sem er hans heimaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson