fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique hefur staðfest það að hann hafi fengið tilboð frá Tottenham um að gerast nýr stjóri félagsins.

Þetta gerðist vissulega ekki í sumar en Enrique fékk tilboð frá enska félaginu 2023 áður en Ange Postecoglou var ráðinn.

Tottenham var í leit að arftaka Antonio Conte og gerði sér vonir um að Enrique myndi taka við keflinu.

Spánverjinn íhugaði tilboð Tottenham en hafnaði því að lokum og hélt til Frakklands þar sem hann hefur gert flotta hluti.

,,Ég var með nokkra möguleika áður en ég skrifaði undir í París og Tottenham var einn af þeim möguleikum,“ sagði Enrique.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Í gær

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara