fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 17:00

Adam Wharton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur enn áhuga á því að kaupa Adam Wharton miðjumann Crystal Palace. Daily Mail heldur þessu fram.

Wharton er 21 árs gamall og hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína síðustu 18 mánuði.

Wharton var áður hjá Blackburn en hann var hluti af EM hópi Englands sumarið 2024.

Real Madrid telur að Wharton geti náð lengra og vill félagið skoða það að kaupa hann á næstu vikum.

Wharton hefur einnig verið orðaður við stærri félög á Englandi en félagaskiptaglugginn lokar í lok mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Í gær

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson