fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Hvað gerist með Donnarumma? – Guardiola vill ekki missa Ederson

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma er sterklega orðaður við Manchester City en nú segja enskir miðlar að félagið vilji halda í Ederson.

Donnarumma er á förum frá PSG, franska félagið vill hann burt og er hann ekki lengur í hóp hjá félaginu.

Donnarumma á eitt ár eftir af samningi við PSG en hann er samkvæmt fréttum ekki nálægt því að fara til City.

Bæði PSG og Guardian segja að Pep Guardiola vilji halda í Ederson en hann hefur verið orðaður við Galatasaray.

Ekkert félag hefur samkvæmt fréttum reynt að fá Ederson en City neitar þó ekki fyrir áhuga á Donnarumma sem var besti markvörður Evrópu á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?