fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Guardiola vill sækja mann til Real Madrid ef Tottenham lætur til skara skríða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem Tottenham hafi töluvert mikinn áhuga á því að kaupa Savinho kantmann liðsins.

Ekkert samkomulag er í höfn en Savinho hefur verið hjá City í eitt ár.

City er tilbúið að selja Savinho fyrir rétta upphæð og segir Fabrizio Romano að félagið muni þá herja á Real Madrid.

Pep Guardiola er sagður mjög hrifin af Rodrygo sem vill fara frá Real Madrid, hann telur sig ekki fá nógu stórt hluverk.

Rodrygo er landsliðsmaður frá Brasilíu líkt og Savinho. Búist er við að þessi máli þróist á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson