fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 16:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney virðist ekki vera á leið í nýtt þjálfarastarf á næstunni en hann er á leið í sjónvarp á nýjan leik.

Rooney hefur í gegnum tíðina starfað sem sparkspekingur fyrir til að mynda Sky Sports en gerir sér vonir um að ná langt sem þjálfari.

Rooney hefur ekki náð að finna sér nýtt þjálfarastarf síðustu mánuði eftir að hafa fengið sparkið frá Plymouth.

Telegraph greinir nú frá því að Rooney verði hluti af Match of the Day í vetur sem er vinsæll þáttur á BBC.

Gary Lineker var lengi stjórnandi þáttarins en hann verður nú aðallega í umsjón Mark Chapman sem sá um Match of the Day 2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid