fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Mistök búningastjórans vekja athygli – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búningastjóri Manchester City gerði ansi klaufaleg mistök fyrir helgi en liðið spilaði gegn Palermo á laugardag.

Tijani Reijnders átti flottan leik fyrir enska liðið en hann kom inná sem varamaður í byrjun seinni hálfleiks.

Reijnders kom til City í sumar frá AC Milan en hann skoraði tvennu í öruggum 3-0 sigri á þeim ítölsku.

Búningastjóri City var ekki með allt á hreinu en aftan á treyju Hollendingsins stóð ‘Reijinders.’

Vissulega er þetta nafn alls ekki algengt í fótboltanum eða í heiminum en glöggir aðdáendur tóku eftir því að nafn hans væri skrifað vitlaust á treyjunni.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Í gær

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Í gær

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan