fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson er einn vinsælasti leikmaður Crystal Palace í dag en hann átti frábæran leik um helgina gegn Liverpool.

Henderson varði tvær vítaspyrnur í vítaspyrnukeppni í Samfélagsskildinum og ákvað eftir leik að mæta á barinn ásamt stuðningsmönnum.

Henderson keypti bjór handa öllum stuðningsmönnum Palace en sá reikningur kostaði um 165 þúsund krónur.

Henderson er 28 ára gamall en hann ræddi einnig við stuðningsmenn liðsins og fékk sér sjálfur nokkra sopa áður en hann hélt heim.

Palace kom í raun öllum á óvart með þessum sigri en flestir bjuggust við sigri Liverpool í fyrsta keppnisleik tímabilsins.

Hann hefur leikið fyrir Palace undanfarin tvö ár og mun standa á milli stanganna í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum

Liverpool líklegt til þess að kaupa tvo miðverði á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“