fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgvin Brimi Andrésson er á leið á reynslu til Englands en þetta kemur fram í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin.

Björgvin er mjög efnilegur leikmaður en hann er fæddur árið 2008 og er á mála hjá Gróttu.

Hann hefur spilað fyrir bæði Gróttu og KR á sínum ferli og spilaði með KR í Lengjubikarnum fyrr á þessu ári.

Leikmaðurinn er uppalinn í Gróttu og tók þar sín fyrstu skref en spilaði síðar með bæði KR og KV áður en hann færði sig aftur í uppeldisfélagið.

Björgvin er á leið til Stockport á reynslu en bróðir hans, Benoný Breki Andrésson, er leikmaður liðsins í dag.

Benoný var sjálfur á mála hjá KR og færði sig yfir til Englands og skoraði fjögur mörk í 11 deildarleikjum í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mistök búningastjórans vekja athygli – Sjáðu myndina

Mistök búningastjórans vekja athygli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Í gær

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Í gær

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita