fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 19:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefur viðurkennt það að hann hafi verið mjög hrifinn af Arsenal á sínum tíma er hann var táningur að hefja sinn fótboltaferil.

Hazard var aðallega aðdáandi sóknarmannsins Thierry Henry sem er talinn einn besti framherji í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Hazard hefur lagt skóna á hilluna í dag en hann lék lengi með Chelsea og endaði ferilinn hjá Real Madrid.

Það er rígur á milli Chelsea og Arsenal og bað Belginn tökumenn í gríni um að klippa út ummælin sem hann lét falla um þá rauðklæddu.

,,Ég vissi af Chelsea vegna Didier Drogba og annarra leikmmanna, Nicolas Anelka, þetta voru leikmenn sem ég var hrifinn af,“ sagði Hazard.

,,Þetta var ekki mitt draumafélag svo ég komi því á framfæri, fólk ætti að vita það.“

,,Ég var alltaf stuðningsmaður Real Madrid og einnig aðdáandi Thierry Henry svo ég var hrifinn af Arsenal. Ég ólst upp við að horfa á leiki Arsenal.“

,,Við getum klippt þetta út eftir viðtalið!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk frábærar móttökur á Old Trafford – Sjáðu myndbandið

Fékk frábærar móttökur á Old Trafford – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra
433Sport
Í gær

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Í gær

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni
433Sport
Í gær

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta