fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 19:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefur viðurkennt það að hann hafi verið mjög hrifinn af Arsenal á sínum tíma er hann var táningur að hefja sinn fótboltaferil.

Hazard var aðallega aðdáandi sóknarmannsins Thierry Henry sem er talinn einn besti framherji í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Hazard hefur lagt skóna á hilluna í dag en hann lék lengi með Chelsea og endaði ferilinn hjá Real Madrid.

Það er rígur á milli Chelsea og Arsenal og bað Belginn tökumenn í gríni um að klippa út ummælin sem hann lét falla um þá rauðklæddu.

,,Ég vissi af Chelsea vegna Didier Drogba og annarra leikmmanna, Nicolas Anelka, þetta voru leikmenn sem ég var hrifinn af,“ sagði Hazard.

,,Þetta var ekki mitt draumafélag svo ég komi því á framfæri, fólk ætti að vita það.“

,,Ég var alltaf stuðningsmaður Real Madrid og einnig aðdáandi Thierry Henry svo ég var hrifinn af Arsenal. Ég ólst upp við að horfa á leiki Arsenal.“

,,Við getum klippt þetta út eftir viðtalið!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu