fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn annar en Riyad Mahrez var óvænt mættur á æfingasvæði Manchester City um helgina og hitti sína fyrrum liðsfélaga.

Mahrez stóð sig vel í búningi City eftir að hafa komið frá Leicester árið 2018 – hann spilar ´ði dag í Sádi Arabíu.

Mahrez er 34 ára gamall og undirbýr sig fyrir komandi leiki Al Ahli en sá næsti er í Ofurbikarnum þann 20. ágúst.

Vængmaðurinn ákvað að nýta fríið í að heimsækja kunnuglegar slóðir og hitti fyrrum liðsfélaga sem og stjóra City, Pep Guardiola.

Það var vel tekið á móti leikmanninum eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle