fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov hefur tjáð sig um komu Benjamin Sesko til Manchester United en hann krotaði undir í gær.

Berbatov er sjálfur fyrrum leikmaður United og þekkir það vel að leiða sóknarlínuna á Old Trafford.

Búlgarinn er spenntur fyrir komu Sesko sem var flottur fyrir RB Leipzig en hefur aldrei spilað á Englandi.

Hann bendir á að bæði Joshua Zirkzee og Rasmus Hojlund hafi staðið sig vel í fremstu línu áður en þeir ákváðu að taka skrefið til Englands.

,,Ég er spenntur fyrir Sesko hjá United en á sama tíma þá verð ég að hafa varann á því Joshua Zirkzee og og Hojlund stóðu sig vel hjá sínum fyrrum félögum,“ sagði Berbatov.

,,Ég sá þá fara illa með varnarmenn og skora mörk en svo fara þeir í ensku úrvalsdeildina og eiga erfitt með að aðlagast.“

,,Þrjú eða fjögur mörk fyrir framherja, þú verður vonsvikinn með sjálfan þig. Er þetta hraði deildarinnar? Er þetta nýja liðið? Sem nía United þá þarftu að skora mörk, það er þitt hlutverk og þitt starf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk frábærar móttökur á Old Trafford – Sjáðu myndbandið

Fékk frábærar móttökur á Old Trafford – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra
433Sport
Í gær

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Í gær

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni
433Sport
Í gær

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta