Íslenska kvennalandsliði fer niður um þrjú sæti á nýrri útgáfu heimslista FIFA.
Stelpurnar okkar töpuðu öllum leikjunum á EM í sumar og fara niður úr 14. sæti í það 17.
Spánn fer á topp listans eftir að hafa tekið silfur á EM, en Evrópmeistarar Englands sitja í fjórða sæti.