fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez verður með laun á við stærstu stjörnur fótboltans, ef ekki hærri, hjá sádiarabíska félaginu Al-Hilal.

Sóknarmaðurinn er að ganga í raðir Al-Hilal frá Liverpool á 46 milljónir punda. Þá skrifar hann undir þriggja ára samning.

Talksport heldur því fram að á þessum samningi muni Nunez þéna um 400 þúsund pund á viku, sem er næstum þreföldun á launum hans hjá Liverpool, þar sem hann þénaði um 140 þúsund.

Til samanburðar fær hann svipuð laun og Mohamed Salah og Vinicius Junior og hærri laun en menn eins og Virgil van Dijk og Bruno Fernandes.

Nunez hefur verið hjá Liverpool í þrjú ár en stóðst ekki þær væntingar sem til hans voru gerðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið