fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher er ekki allt of hrifinn af hegðun hans manna í Liverpool á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Honum finnst ólíkt Liverpool að eyða svo háum fjárhæðum.

Liverpool hefur eytt yfir 250 milljónum punda í leikmenn nú þegar og er talað um að Alexander Isak, framherji Newcastle, gæti komið fyrir allt að 150 milljónir punda.

Isak spilar sömu stöðu og Hugo Ekitike, sem Liverpool keypti frá Frankfurt á dögunum.

„Liverpool hefur eytt svakalega háum fjárhæðum. Þetta er ekki Liverpool-leiðin. Alexander Isak yrðu ótrúleg kaup en ég vil ekki að Liverpool eyði 150 milljónum punda í hann,“ segir Carragher.

„Liverpool var að kaupa annan framherja. Ég veit að það vantar upp á breiddina en það er eitthvað rangt við þetta. Mér finnst eins og það sé ekki sérleg amikið plan. Það getur ekki verið planið að kaupa framherja á 80 milljónir og svo annan á 120.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR