fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 07:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Sesko virðist nálgast það að ganga í raðir Manchester United, þrátt fyrir að RB Leipzig hafi samþykkt tilboð Newcastle í kappann.

Þetta kemur fram á The Athletic nú í morgunsárið. Þar segir að Leipzig hafi samþykkt 74 milljóna punda tilboð Newcastle í framherjann. Hann vill þó ganga í raðir United frekar.

Tilboð United var aðeins lægra en félögin eru á fullu í viðræðum um að klára dæmið. Telur United sig hafa tekið gott forskot í baráttunni um Sesko.

Það gæti haft áhrif á fleiri félagaskipti að Newcastle takist ekki að landa Sesko. Félagið er að reyna að finna arftaka Alexander Isak, sem vill ólmur komast til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Í gær

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Í gær

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?