fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Dias að gera nýjan samning

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 07:00

Ruben Dias í leik gegn íslenska landsliðinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur náð samkomulagi við varnarmanninn Ruben Dias um framlengingu á hans samningi.

Þetta kemur fram í Athletic en Dias er einn allra mikilvægasti leikmaður City og spilar í miðverði.

Hann kom til Englands árið 2020 frá Benfica og hefur síðan þá leikið 222 leiki og skorað í þeim fjögur mörk.

Samningur Dias rennur út 2027 en talið er að hann muni framlengja til ársins 2029.

Dias er 28 ára gamall portúgalskur landsliðsmaður og spilaði 44 leiki fyrir City á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Í gær

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Í gær

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?