fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Virt blað orðar Kane við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 09:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti fengið Harry Kane til liðs við sig næsta sumar, samkvæmt frétt The Telegraph.

United er í framherjaleit en hefur ekki tekist að kaupa einn slíkan í félagaskiptaglugganum í sumar. Þessi misserin er félagið sagt á eftir Ollie Watkins hjá Aston Villa og Benjamin Sesko hjá RB Leipzig.

Telegraph segir að takist United að landa hvorugum framherjanum gæti félagið sýnt þolinmæði og reynt við Kane næsta sumar, en hann er sagður opinn fyrir því að fara frá Bayern Munchen eftir HM í Bandaríkjunum.

Kane er með klásúlu í samningi sínum í Þýskalandi sem lækkar á hverju sumri. Tottenham, sem seldi hann til Bayern, er með forkaupsrétt en Telegraph segir United í góðri stöðu til að landa honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Í gær

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United