fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 11:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryan Mbeumo segir að ákvörðunin um að fara til Manchester United hafi verið auðveld eftir samtal við stjóra liðsins Ruben Amorim.

United keypti Mbuemo frá Brentford á 71 milljón punda fyrr í sumar og eru miklar vonir bundnar við sóknarmanninn, sem vakti einnig áhuga liða eins og Newcastle og Tottenham.

„Ég ræddi við aðra stjóra til að heyra hvað þeir vildu segja en verkefnið hjá Manchester United hentaði mér mjög vel. Ég elska áskorun og mig langaði að vera hluti af þessu. Manchester United er stórt félag og þetta var stórt tækifæri,“ segir Mbuemo.

„Við viljum báðir vinna og það munum við reyna að gera. Við áttum mjög gott samtal og hann útskýrði verkefnið fyrir mér, það heillaði mig. Það er gott að hafa einhvern eins og hann hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu