fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 11:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryan Mbeumo segir að ákvörðunin um að fara til Manchester United hafi verið auðveld eftir samtal við stjóra liðsins Ruben Amorim.

United keypti Mbuemo frá Brentford á 71 milljón punda fyrr í sumar og eru miklar vonir bundnar við sóknarmanninn, sem vakti einnig áhuga liða eins og Newcastle og Tottenham.

„Ég ræddi við aðra stjóra til að heyra hvað þeir vildu segja en verkefnið hjá Manchester United hentaði mér mjög vel. Ég elska áskorun og mig langaði að vera hluti af þessu. Manchester United er stórt félag og þetta var stórt tækifæri,“ segir Mbuemo.

„Við viljum báðir vinna og það munum við reyna að gera. Við áttum mjög gott samtal og hann útskýrði verkefnið fyrir mér, það heillaði mig. Það er gott að hafa einhvern eins og hann hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“