fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowksi, stjörnuleikmaður Barcelona, er á óskalista fjölda liða í Sádi-Arabíu ef marka má fréttir frá Spáni.

Framherjinn er orðinn 36 ára gamall en það var ekki að sjá á síðustu leiktíð, er hann skoraði 42 mörk í 52 leikjum fyrir Börsunga.

Lewandowski á ár eftir af samningi sínum við Barcelona og er félagið sagt opið fyrir því að skoða mjög góð tilboð í Pólverjann.

Sjálfur er Lewandowski sagður sáttur hjá Barcelona en eins og flestir vita eiga Sádar alla heimsins peninga og gætu þannig lokkað hann til sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea