fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson komst á blað fyrir lið Real Sociedad sem mætti Osasuna í kvöld.

Um var að ræða æfingaleik sem Sociedad vann örugglega en lokatölur urðu 4-1.

Sociedad komst í 4-0 í leiknum áður en Osasuna klóraði í bakkann er um 16 mínútur voru eftir.

Orri skoraði mark sitt á 63. mínútu en hann gerði það af vítapunktinum og með svokallaðri Panenka vítaspyrnu.

Laglegt mark sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi

Verður launahæsti leikmaður liðsins en fær þrefalt lægri laun en Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar
433Sport
Í gær

Hafa rætt við leikmann Liverpool

Hafa rætt við leikmann Liverpool
433Sport
Í gær

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Danirnir kynna Jóhannes til leiks

Danirnir kynna Jóhannes til leiks