Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 11. – 17. ágúst næstkomandi.
Liðið æfir á Íslandi 9. og 10.ágúst áður en haldið er til Ungverjalands þann 11.ágúst. Íslenska liðið kemur til með að mæta Ungverjalandi, Írlandi og Tyrkland á mótinu.
Hópurinn
Alexander Rafn Pálmason – KR
Aron Daði Svavarsson – FH
Aron Freyr Heimisson – Stjarnan
Birkir Þorsteinsson – Breiðablik
Bjarki Hrafn Garðarsson – Stjarnan
Björn Darri Oddgeirsson – Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Egill Valur Kalsson – Breiðablik
Ðuro Stefan Bejic – Stjarnan
Jakob Ocares Kristjánsson – Þróttur R.
Jón Viktor Hauksson – ÍA
Markús Andri Daníelsson Martin – Hamar
Matthías Kjeld – Valur
Nenni Þór Guðmundsson – Leiknir F.
Nökkvi Arnarsson – HK
Róbert Agnar Daðason – Afturelding
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson – KR
Snorri Kristinsson – KA
Tómas Blöndal Petersson – Valur
Þorri Ingólfsson – Víkingur R.