fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 17:00

Alexander Rafn er í hópnum. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 11. – 17. ágúst næstkomandi.

Liðið æfir á Íslandi 9.  og 10.ágúst áður en haldið er til Ungverjalands þann 11.ágúst. Íslenska liðið kemur til með að mæta Ungverjalandi, Írlandi og Tyrkland á mótinu.

Hópurinn
Alexander Rafn Pálmason – KR
Aron Daði Svavarsson – FH
Aron Freyr Heimisson – Stjarnan
Birkir Þorsteinsson – Breiðablik
Bjarki Hrafn Garðarsson – Stjarnan
Björn Darri Oddgeirsson – Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Egill Valur Kalsson – Breiðablik
Ðuro Stefan Bejic – Stjarnan
Jakob Ocares Kristjánsson – Þróttur R.
Jón Viktor Hauksson – ÍA
Markús Andri Daníelsson Martin – Hamar
Matthías Kjeld – Valur
Nenni Þór Guðmundsson – Leiknir F.
Nökkvi Arnarsson – HK
Róbert Agnar Daðason – Afturelding
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson – KR
Snorri Kristinsson – KA
Tómas Blöndal Petersson – Valur
Þorri Ingólfsson – Víkingur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiga í viðræðum við Liverpool

Eiga í viðræðum við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Í gær

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni