fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 09:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, segir að andrúmsloftið innan leikmannahópsins hafi oft á tíðum verið eitrað á hans rúma áratug hjá félaginu.

Gengi United undanfarin ár hefur verið slakt og var síðasta tímabil engan veginn ásættanlegt, en liðið hafnaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

„Það er nokkuð augljóst fyrir þá sem eru utanaðkomandi hvernig þetta hefur verið. Stóran hluta tímans sem ég hef verið hér hefur andrúmsloftið verði mjög neikvætt. Það getur verið ansi eitrað, það er alls ekki heilbrigt,“ segir Shaw.

Ruben Amorim tók við á síðustu leiktíð og sér bakvörðurinn fram á bjartari tíma á Old Trafford undir stjórn Portúgalans.

„Við sem leikmenn, sérstaklega við sem erum reynslumeiri, þurfum að krefjast meira af okkur. Ruben kemur inn með það, þessar kröfur og öðruvísi hugarfar.“

Þá telur Shaw að United geti barist um Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð. „Já ég held það. Við erum með gott lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu