fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz er formlega genginn í raðir Þýskalandsmeistara Bayern Munchen frá Liverpool, en hann var kynntur til leiks nú í morgunsárið.

Hinn 28 ára gamli Diaz kostar Bayern um 65 milljónir punda og skrifar hann undir fjögurra ára samning, en hann átti tvö ár eftir af samningi sínum á Anfield.

Diaz spilaði stóra rullu í Englandsmeistaraliði Liverpool á síðustu leiktíð en tekur nú nýtt skref, sem hann kveðst spenntur fyrir.

„Ég er mjög glaður. Það er þýðingarmikið fyrir mig að spila fyrir Bayern, eitt stærsta félag heims. Mig langar að vinna alla titla sem eru í boði,“ sagði Diaz eftir undirskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea