fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Eiga í viðræðum við Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska félagið Lyon er að reyna að kaupa Tyler Morton, leikmann Liverpool, samkvæmt L’Equipe.

Morton er 22 ára gamall og er ekki inni í myndinni á Anfield. Þá rennur samningur hans út eftir ár og er Liverpool til í að selja hann í sumar.

Félögin eiga nú í viðræðum um kaupverð, en Liverpool er sagt vilja tæpar 8 millónir punda fyrir Morton.

Morton er uppalinn hjá Liverpool og á að baki 14 leiki fyrir aðalliðið. Hann hefur þá verið lánaður til Blackburn og Hull á tíma sínum hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa rætt við leikmann Liverpool

Hafa rætt við leikmann Liverpool