fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum ungstirni Barcelona, Carles Perez, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið bitinn af hundi.

Þetta kemur fram í spænska miðlinum AS en Perez spilaði með Barcelona sem unglingur frá 2012 til 2020 og lék 13 aðalliðsleiki.

Hann leikur nú í Grikklandi en hann var úti að labba með eigin hund þegar ráðist var á hann úr óvæntri átt.

Hundurinn beit Perez í eistun en leikmaðurinn er á góðri bataleið og er útlit að hann þurfi ekki að gangast undir aðgerð.

Perez er aðeins nýbúinn að semja við Aris í Grikklandi á lánssamningi en hann er samningsbundinn Celta Vigo.

Um er að ræða vængmann sem hefur einnig leikið með Roma og Getafe á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka